<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, janúar 30, 2003

Bara til að það komi fram að þó Lísa dekri mig hægri vinstri þá fylgja ýmis fríðindi með því og þó að hún vekji mig á morgnanna þá er það helst gert held ég til að hún komist í skólann þar sem ég bílstjórinn okkar. Hins vegar gerði hún einskærri góðmennsku að smella lakinu mínu annan hring í þvottavélinni og náði svo í það fyrir mig ástæðan fyrir blogginu í dag er sem sagt að koma því á framfæri að skuldin er hér með borguð þar sem ég sit núna á málstofu að hlusta á einhvern mann kynna keppni um viðskiptaáætlun anyways þá er Lísa sem sagt mætt á málstofu þó svo að hún sé hálf ósýnileg:D

mánudagur, janúar 27, 2003

Ég verð nú bara að segja enn einu sinni að hún Lísa er barasta best í heim, í gær þá var hún svo yndisleg að þvo lakið mitt fræga aftur, eða kannski það útskýri sig aðeins betur eins og Lísa orðar það.............
Einnig vil ég koma á framfæri að það er ekki fallegt að skilja fólk útundan :D
Tótlu fyrir allt TAPIÐ
Lísu fyrir frábært Lasagna
Tótlu vil ég þakka fyrir einstaklega gleðilega helgi sem mýslan sem tísti alla helgina.....
Einnig vil ég þakka Lísu fyrir að vera dugleg að senda e-mail og verkefni fyrir mína hönd.........
Já og Lísa skvísa, takk fyrir the bílstjórathingy á föstudaginn...........
Ég vil bara þakka stúlkunum Lísu og Tótlu fyrir frábæra helgi á Varmó!!!!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?