<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, nóvember 20, 2002

Próf í rannsóknaraðferðum.... ekki það að neinn af okkur rannsóknaraðferðingum vitum hvað við erum að fara í. Hvernig prófar maður svoleiðis efni. Kannski gagnasafn morgunblaðsins verði tekið fyrir eða eitthvað að þessum verkefnum sem ég og félagi minn Lísa erum búnar að vera að brillera á en staðreyndin er að vitum ekkert hvað við vorum að gera en vorum að massa þessar einkunnir fyrir verkefnin í nösina..........en þegar þetta próf er búið er ég rúmlega hálfnuð......þetta hljómar ótrúlega vel í mínum eyrum sem þýðir aðeins eitt DRYKKJA. Próflokadjamm Bifrestinga verður haldið á Astró á laugardag með frábærum tilboðum á áfengi, bjór og sykurblönduðum drykkjum sem innihalda smá áfengi........ég vil taka það fram að hann Bragi sem á einmitt linkinn "The plebb" sá um þessi plön og á hrós skilið fyrir það.


þriðjudagur, nóvember 19, 2002

Heyriði það er bara fjöldaframleiðsla á bloggurum, allir á kíkja á linkinn skvísuna!!!!!!!!
Hverjum dettur í hug að læra reikningshald.......allavega held ég að enn eitt fallið í háskóla sé komið!!!!!! Jólabókin í ár verður sem sagt What the numbers mean og væntanlegt endurtektarpróf í reikningshaldi í janúar. Við sjáum allavega til þar sem einkunnir verða ekki afhentar fyrr en 19.des. Kíkið á nýjan link á heimasíðuna hans Braga sambýlismann minn.
Bæjó

mánudagur, nóvember 18, 2002

Mig langar bara að koma á framfæri að Hjörtur er snillingur aldarinnar!!!!!!!!!!!!

This page is powered by Blogger. Isn't yours?